Fréttir

Borðspil.is færa ykkur nýjustu fréttirnar úr borðspilaheiminum, brakandi ferskar á hverjum degi.

Og sigurvegarinn er ...

Mynd
Spiel Des Jahres 2023

Spiel des Jahres (spil ársins), hin mikilsverðu þýsku verðlaun voru tilkynnt á dögunum. Verðlaun eru veitt í fimm flokkum í ár, Spiel des Jahres, Kennerspiel des Jahres, Kinderspiel des Jahres og aukaflokkarnir tveir: Kennerspiel Sonderpreis og Kinderspiel Sonderpries.