Velkomin aftur á Baazarinn í Istanbul.
Enn og aftur taka leikmenn að sér hlutverk kaupmanna sem haf aþað að markmiði að safna vörum og lírum og skipta þeim síðan út fyrir rúbína. "Veldu-og-skrifaðu" (útfærsla á kasta-og-skrifa), í stað þess að vera með sameiginlega staði á miðju borðinu hefur hver leikmaður baazar fyrir framan sig sem leikáætlun, persónulegt val þar sem þú merkir inn þegar þú spilar.
Í sínu geri verða leikmenn að velja að spila staðsetningarspili eða gildis-spili. Staðsetningarspilin gera öllum kaupmönnum kleift að framkvæma aðgerð á tilgreindum stað eða aðgerðina á aðlligjandi svæði á blaðinu. Ef leikmaður vill frekar koma í veg fyrir að aðrir geri þá aðgerð geta þeir í staðinn spilað gildis-spili (guild card), sem er dýrt en hefur mikil áhrif.
Aðdáendur Istanbul-spilaseríunnar kannast við staði eins stóra markaðinn og smaragðssölumanninn en þökk sé nýju "velja-og-skrifa" kerfi mun þessi heimsókn á baazarinn skora á leikmenn á alveg nýjan hátt.
Skv. Board Game Geek kom spilið út 1. febrúar, 2023 og því er möguleiki að aðdáendur Istanbul fái að njóta spilsins fyrr en síðar.
Hægt er að lesa um spilið á Board Game Geek hér