Nýjasta nýtt af Kickstarter
Mán 16. jan 2023 til Sun 22. jan 2023
Mynd

Það er nú ekki alltaf sem ég næ fullt af spilum á borðið og þessi vika var frekar róleg. Samt ekki, því ég fékk nýtt spil af Kickstarter, og það þarf líka að verja smá tíma í að læra reglurnar ;-)