Tveggja vikna skammtur
Mán 10. apr 2023 til Sun 23. apr 2023

Stundum rennur saman það að ég spila lítið í vikunni og að ég er jafnvel eitthvað á flandri og því næ ég ekki alveg að taka saman hvað ég spilaði eina vikuna. Hér kemur því tvöfaldur skammtur.