Haltu þig á mottunni!

Hilmar bloggar um nokkrar af þeim hliðarafurðum sem fylgja borðspilaáhugamálinu í þessari blogggrein og og á næstu vikum. Í þessari skrifa hann aðeins um mottublætið sitt.
Við ætlum að reyna að blogga reglulega um eitt og annað sem eru ekki beint fréttir, topplistar eða spiladagbækur. Allt það efni fellur hér undir. Langar þig að henda í eina grein? Sendu okkur póst á bordspil@bordspil.is og við birtum greinina eftir þig!
Hilmar bloggar um nokkrar af þeim hliðarafurðum sem fylgja borðspilaáhugamálinu í þessari blogggrein og og á næstu vikum. Í þessari skrifa hann aðeins um mottublætið sitt.
Efnisveitan The Dice Tower kynntu á dögunum tilnefningar sínar til The Dice Tower Awards 2022. Þetta er í sextánda skipti sem verðlaunin eru veitt.
Þar sem ég er á fullu að henda inn Topp 100 listanum mínum frá árinu 2022 langaði mig aðeins til að hripa niður hvernig ég geri listann og hvaða ákvarðanir ég nota þegar ég er að raða honum saman.
Nú eru tveir mánuðir síðan Frosthaven kom út og þó ég hafi aðeins komið því á borð tvisvar(þriðja skipti seinna í kvöld) þá þykir mér það lofa góðu. Frosthaven, eða fimbulfriðlendið eins og við vinirnir erum gjarnir að kalla það, er legacy spil frá Cephalofair Games og er óbeint framhald af Gloomhaven.
Ívan Bjarni Jónsson bloggar um fyrstu upplifunina af Frosthaven.