Blogg

Við ætlum að reyna að blogga reglulega um eitt og annað sem eru ekki beint fréttir, topplistar eða spiladagbækur. Allt það efni fellur hér undir. Langar þig að henda í eina grein? Sendu okkur póst á bordspil@bordspil.is og við birtum greinina eftir þig!

Blogggreinar

Viðtal við Corey Thompson

Skrifað af Hilmar Kári
Mynd
Corey Thompson - 2

Corey Thompson er fréttastjóri Dice Tower Now fréttaveitunar, framleiðandi að þáttunum Above Board og einstaklega áhugasamur borðspilari. Borðspil.is settist niður með honum og spurði hann spjörunum úr, enda ætlar Corey að kíkja á Midgard ráðstefnuna í byrjun september.

FUNTainment, München

Skrifað af Hilmar Kári
Mynd
FUNTainment, Munich 1

Það var gaman að koma í Funtainment verslunina í München á dögunum. Þetta eru í raun fjórar verslanir, ein selur bara Roleplaying hluti og bækur (allt á þýsku), ein selur Yugi-oh, Magic og önnur kortaspil, ein sérhæfir sig í tölvuleikjum og svo er borðspilahlutinn.

Leisure Games, London

Skrifað af Hilmar Kári
Mynd
Leisure Games Store Front

Leisure Games er staðsett í norðanverðri London. Verslunin ber ekki mikið yfir sér, enda ekki mjög stór. Fremri hluti hennar er sölusvæði og innar eru borð til að spila og vinnuaðstaða starfsfólks.

UK Games Expo 2023

Skrifað af Hilmar Kári
Mynd
UKGE - Salur 1 - 2

UK Games Expo er haldin í Birmingham á Englandi í kringum fyrstu helgina í júní ár hvert. Þetta er í þriðja sinn sem ég fer þangað en ég hef farið síðustu þrjú ár, 2021, 2022 og nú 2023.

Frosthaven, fyrstu kynni

Skrifað af Ívan Bjarni Jónsson
Mynd
Frosthaven - Gameplay 4

Nú eru tveir mánuðir síðan Frosthaven kom út og þó ég hafi aðeins komið því á borð tvisvar(þriðja skipti seinna í kvöld) þá þykir mér það lofa góðu. Frosthaven, eða fimbulfriðlendið eins og við vinirnir erum gjarnir að kalla það, er legacy spil frá Cephalofair Games og er óbeint framhald af Gloomhaven.

Ívan Bjarni Jónsson bloggar um fyrstu upplifunina af Frosthaven.