Blogg

Við ætlum að reyna að blogga reglulega um eitt og annað sem eru ekki beint fréttir, topplistar eða spiladagbækur. Allt það efni fellur hér undir. Langar þig að henda í eina grein? Sendu okkur póst á bordspil@bordspil.is og við birtum greinina eftir þig!

Blogggreinar

Frosthaven, fyrstu kynni

Skrifað af Ívan Bjarni Jónsson
Mynd
Frosthaven - Gameplay 4

Nú eru tveir mánuðir síðan Frosthaven kom út og þó ég hafi aðeins komið því á borð tvisvar(þriðja skipti seinna í kvöld) þá þykir mér það lofa góðu. Frosthaven, eða fimbulfriðlendið eins og við vinirnir erum gjarnir að kalla það, er legacy spil frá Cephalofair Games og er óbeint framhald af Gloomhaven.

Ívan Bjarni Jónsson bloggar um fyrstu upplifunina af Frosthaven.