Mynd
Architects of the West Kingdom

Spiladagbækur, Fréttir, Kickstater og Nýtt í hillunni

Við munum keppast við að skrifa skemmtilegar færslur í spiladagbókina, færa ykkur nýjustu fréttir úr borðspilaheiminum, hvað er að gerast á Kickstarter og hvað er nýtt í hillunni hjá okkur.

Fréttir
Spiladagbækur

Tveggja vikna skammtur

Mán 10. apr 2023 til Sun 23. apr 2023

Mynd
Mechs vs Minions Gameplay 3

Stundum rennur saman það að ég spila lítið í vikunni og að ég er jafnvel eitthvað á flandri og því næ ég ekki alveg að taka saman hvað ég spilaði eina vikuna. Hér kemur því tvöfaldur skammtur.

Önnur frábær vika

Mán 20. mar 2023 til Sun 26. mar 2023

Mynd
Three Sisters gameplay

Enn ein frábær vika að baki. Tíu spilanir, í viku sem ég hélt ég gæti ekki spilað mikið í er auðvitað bara forréttindi. En þegar man á frábæran spilahóp og kærustu þar að auki sem finnst gaman að spila er það auðveldara en oft.

Topplistar
Bloggið

Frosthaven, fyrstu kynni

Skrifað af Ívan Bjarni Jónsson
Mynd
Frosthaven - Gameplay 4

Nú eru tveir mánuðir síðan Frosthaven kom út og þó ég hafi aðeins komið því á borð tvisvar(þriðja skipti seinna í kvöld) þá þykir mér það lofa góðu. Frosthaven, eða fimbulfriðlendið eins og við vinirnir erum gjarnir að kalla það, er legacy spil frá Cephalofair Games og er óbeint framhald af Gloomhaven.

Ívan Bjarni Jónsson bloggar um fyrstu upplifunina af Frosthaven.