Serge Laget látinn

Header paragraph
fólk
Laugardagur 28. janúar 2023
Mynd
Serge Laget Collage
Fjögur af spilum Serges, gefin út af Days of Wonder

Serge Laget, höfundur Cargo Noir, Mystery Express og meðhöfundur Mystery of the Abbey og Shadows over Camelot er látinn, skv. frétt frá Days of Wonder. Serge hafði unnið hjá Days of Wonder frá stofnun fyrirtækisins og er minnst sem góðum, nærgætnum og hæfileikaríkum manni sem alls staðar náði tengingum við fólk. Hans verður sárt saknað úr heimi borðspilanna.