Dagsetning komin á Spilavin borðspil.is á Hótel Hvolsvelli 2025!
Spilavin Bordspil.is á Hótel Hvolsvelli verður haldin helgina 4.-6. apríl 2025 nk. Við munum leggja undir okkur allt hótelið og spila og hafa gaman alla helgina!
Bordspil.is færa ykkur ferskar og brakandi fréttir á (næstum) hverjum degi. (Nema þegar það líður langur tími á milli uppfærslna).
Spilavin Bordspil.is á Hótel Hvolsvelli verður haldin helgina 4.-6. apríl 2025 nk. Við munum leggja undir okkur allt hótelið og spila og hafa gaman alla helgina!
Þegar frægur grasafræðingur Dr. Rosa Marquez fær undarlegt sýnishorn frá hinni afskekktu og dularfullu eyju Hemlock Isle segir eðlishvöt hennar að eitthvað sé að. Eftir tillögu gamals samstarfsmanns býður Dr. Marquez rannsakendum okkar að fara með sér í leiðangur til eyjunnar.
Spiel des Jahres (spil ársins), hin mikilsverðu þýsku verðlaun voru tilkynnt á dögunum. Verðlaun eru veitt í fimm flokkum í ár, Spiel des Jahres, Kennerspiel des Jahres, Kinderspiel des Jahres og aukaflokkarnir tveir: Kennerspiel Sonderpreis og Kinderspiel Sonderpries.
Days of Wonder er búið að upplýsa okkur aðeins meira um hið nýja legacy spil Ticket to Ride: Legends of the WEST
Days of Wonder, útgefandi hinna geysivinsælu Ticket to Ride spila kom með mjög áhugaverða stiklu í dag sem á eftir að brjóta heilabúið í mörgum!
Garphill Games og Shem Philips tilkynntu í gær, 24. apríl 2023, að ný, endurgerð útgáfa af Shipwrights of the North Sea muni koma út á næsta ári.
Hið geysivinsæla spil, Teotihuacan (teó-tí-vakkan) er að fá andlitslyftingu og viðhafnarútgáfu, sem kemur á Kickstarter fljótlega.
Fylgdu slóðinni til að komast að örlögum Professor Kutil og annara týndra könnuða í Lost Ruins of Arnak: The Missing Expedition
Village, hið geysivinsæla spil frá hjónunum Inka & Markus Brand er á leið í stærri kassa.
Dire Wolf Digital tilkynntu í dag á PAX East að þeir ætli að gera framhald af hinu geysivinsæla Legacy spili, Clank! Legacy: Acquisitions Incorporated
Úthafið er sögusviðið í endurútgáfuröð Fantasy Flight á Lord of the Rings: The Card Game spilinu, en þau hafa verið dugleg að endurpakka og endurútgefa fyrri sögur í þessu vinsæla kortaspili.
Þriðji hluti af hinni æsispennandi vísindaskáldsögu og hryllings seríu, Nemesis er á leiðinni í hópfjármögnun í lok árs 2023! Nemesis: Retaliation
Space Cowboys hafa tilkynnt að þau ætli að endurútgefa Ethnos en nú með fornleifauppgraftar-þema! Þú þarft að ákveða hvort þú búir til litla leiðangra fyrir snöggar úrlausnir eða stærri leiðangra sem eru mun nákvæmari en tekur lengri tíma að setja saman.
Akropolis eftir Jules Messaud, sem fékk töluverða umfjöllun frá þeim sem mættu á Origins hátíðina og UK Games Expo í fyrra hefur unnið As d'Or 2023, sem er spil ársins í Frakklandi.
Eftir fimm ár og tvo mánuði í fyrsta sæti hefur kónginum loks verið velt úr fyrsta sæti, og ekki af minni risa en Brass Birmingham!
Fyrst voru það kýr til Kansas, síðan að smala kúm í Argentínu. Og nú eru það kindurnar á Nýja Sjálandi!
Pandemic höfundurinn Matt Leacock og útgefandinn Gamewright snúa bökum saman í fjórða sinn, með útgáfu á Forbidden Jungle. Spilið er samvinnuspil fyrir 2-5 leikmenn og ætti að spilast á 45 mínútum.
Ný viðbót fyrir Space Base eftir John D. Clair er að koma út og þú getur hjálpað til við spilaprófanir!
Það er alltaf gaman að taka saman mismunandi tölfræði frá viðburðum. Á Spilavin Pant vera blár, Spilavina og Borðspil.is báðum við spilara að skrá niður hvaða spil þau spiluðu, hvað voru margir að spila og hvað það tók ca langan tíma.
Velkomin aftur á Baazarinn í Istanbul.
Stonemeier Games kynnti í gær langþráð framhald af hinu geysivinsæla spili, Sctyhe, en nýja spilið kallast Expeditions.
Starling Games gáfu út á dögunum tilkynningu um að þau væru að gefa út barnaútgáfu af verkamannaspilinu sívinsæla Everdell sem er kallað "My Lil Everdell". Er spilinu ætlað að vera einfaldari útgáfa og höfða til barna og fjölskyldna.
Serge Laget, höfundur Cargo Noir, Mystery Express og meðhöfundur Mystery of the Abbey og Shadows over Camelot er látinn, skv. frétt frá Days of Wonder.
Lookout Spiele áformar að gefa út Nusfjord: Big Box á öðrum ársfjórðungi 2023, sem mun innihalda tvær eldri viðbætur og tvær nýjar.