West Kingdoms serían er svo frábær ...
Mán 06. feb 2023 til Sun 12. feb 2023

Fimm góðar spilanir í viku sem fylgir stærstu spilahelgi ársins er bara þokkalega gott :-)
Við ætlum að reyna að halda spiladagbækur fyrir hverja viku, ekki ólíkt því sem birtist í "Hvað var spilað í vikunni ...." á Facebook. Þessar dagbækur verða þó mun ítarlegri en það sem við höfum skrifað þar, auk þess sem við getum birt myndir af spilununum hér líka.
Fimm góðar spilanir í viku sem fylgir stærstu spilahelgi ársins er bara þokkalega gott :-)
Frábær spilahelgi að baki á Spilavin Pant vera blár og Spilavina (og nú borðspil.is). 40 manns hvaðan af landinu hittust í annað sinn á Hvolsvelli og spiluðu í 50 klst nær samfellt. Það er nokkuð ljóst að þessi viðburður er að festa sig í sessi hjá borðspilurum landsins.
Ágætis spilavika, fimm á borðið, þar af þrjú ný (og tvö af hillu tækifæranna). Það verður að teljast bara nokkuð gott. Auk þess setti ég Trickerion á borðið og fiktaði í íhlutunum. Það verður áhugavert að læra það.
Það er nú ekki alltaf sem ég næ fullt af spilum á borðið og þessi vika var frekar róleg. Samt ekki, því ég fékk nýtt spil af Kickstarter, og það þarf líka að verja smá tíma í að læra reglurnar ;-)
Nokkuð góð vika með tólf spilunum, megnið af þeim verandi Exit jóladagatalið. Þó náði ég líka að prófa nýtt spil og koma tveimur gömlum og góðum á borðið líka, auk þess sem við kynntum þær fyrir fólki sem hefur ekki spilað mikið og þær féllu í kramið hjá þeim líka.