Viðtöl

Viðtal við Corey Thompson

Skrifað af Hilmar Kári
Mynd
Corey Thompson - 2

Corey Thompson er fréttastjóri Dice Tower Now fréttaveitunar, framleiðandi að þáttunum Above Board og einstaklega áhugasamur borðspilari. Borðspil.is settist niður með honum og spurði hann spjörunum úr, enda ætlar Corey að kíkja á Midgard ráðstefnuna í byrjun september.

Subscribe to Viðtöl