Verslanir erlendis

FUNTainment, München

Skrifað af Hilmar Kári
Mynd
FUNTainment, Munich 1

Það var gaman að koma í Funtainment verslunina í München á dögunum. Þetta eru í raun fjórar verslanir, ein selur bara Roleplaying hluti og bækur (allt á þýsku), ein selur Yugi-oh, Magic og önnur kortaspil, ein sérhæfir sig í tölvuleikjum og svo er borðspilahlutinn.

Leisure Games, London

Skrifað af Hilmar Kári
Mynd
Leisure Games Store Front

Leisure Games er staðsett í norðanverðri London. Verslunin ber ekki mikið yfir sér, enda ekki mjög stór. Fremri hluti hennar er sölusvæði og innar eru borð til að spila og vinnuaðstaða starfsfólks.

Subscribe to Verslanir erlendis