Spilavin á Hótel Hvolsvelli
Spilavin Bordspil.is verður haldin á Hótel Hvolsvelli dagana 4.-6. apríl 2025. Taktu helgina frá!
Spilavin Bordspil.is verður haldin á Hótel Hvolsvelli dagana 4.-6. apríl 2025. Taktu helgina frá!
Hér finnur þú alla topplistana sem hafa birst á borðspil.is Topp 100, topp 10, topp 5, allir listarnir sem okkur dettur í hug að búa til.
Spiladagbækur, ekki ólíkt því sem birtist í "Hvað var spilað í vikunni ...." á Facebook. Þessar dagbækur verða þó mun ítarlegri en það sem við höfum skrifað þar, auk þess sem við getum birt myndir af spilununum hér líka.
Nýjustu fréttirnar af Borðspil.is, sjóðheitar að utan.