Topp 100 listi Hilmars (2022) - 30-21
![Topp 100, sæti 29-21](/sites/default/files/styles/squared_small/public/2023-05/29-21.png.jpg?itok=bTXFDlI7)
Talsvert um jákvæðar hreyfingar í þessum hluta, sjö spil færa sig upp, þar af tvö all hressilega, eitt splunkunýtt og tvö færa sig örlítið niður listann. Það er greinilegt að efstu sætin eru ekki á eins mikilli hreyfingu og hin.